Opnið gluggann Lokunarprófjöfnuður.

Sýnir tölur þessa árs og fyrra árs sem venjulegan prófjöfnuð. Fyrir rekstrarreikninga eru stöðurnar sýndar án þess að loka færslum. Lokafærslur eru skráðar á hugsaða dagsetningu sem lendir á milli lokadagsetningar fyrra reikningsárs og byrjunardagsetningar þess næsta. Lokun rekstarreiknings er bókuð í lok reikningsárs. Skýrsluna má nota í tengslum við lokun reikningsárs.

Valkostir

Reitur Lýsing

Upphafsdagur reikningsársins

Færið inn dagsetninguna sem reikningsárið hófst. Það þarf að færa inn upphafsdagsetningu reikningsárs. Lokadagsetningin er ákvörðuð sjálfkrafa með Reikningstímabil töflunni.

Sýna upph. í öðrum skýrslugjaldmiðli

Valið ef birta á skýrsluupphæðir í öðrum skýrslugjaldmiðli.

Ábending

Sjá einnig