Opnið gluggann Lokunarprófjöfnuður.
Sýnir tölur þessa árs og fyrra árs sem venjulegan prófjöfnuð. Fyrir rekstrarreikninga eru stöðurnar sýndar án þess að loka færslum. Lokafærslur eru skráðar á hugsaða dagsetningu sem lendir á milli lokadagsetningar fyrra reikningsárs og byrjunardagsetningar þess næsta. Lokun rekstarreiknings er bókuð í lok reikningsárs. Skýrsluna má nota í tengslum við lokun reikningsárs.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Upphafsdagur reikningsársins | Færið inn dagsetninguna sem reikningsárið hófst. Það þarf að færa inn upphafsdagsetningu reikningsárs. Lokadagsetningin er ákvörðuð sjálfkrafa með Reikningstímabil töflunni. |
Sýna upph. í öðrum skýrslugjaldmiðli | Valið ef birta á skýrsluupphæðir í öðrum skýrslugjaldmiðli. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |